Menningarstefna listamanna

 Málţing í Ţjóđminjasafninu, laugardaginn 16. maí kl 10-12 f.h. ,,Mótuđ verđi menningarstefna til framtíđar í samráđi viđ listamenn og ađra ţá sem starfa ađ menningarmálum.” Ţetta má lesa í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar – og kemur stjórn BÍL ekki á óvart, ţví ađ á samráđsfundi međ Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráđherra, 30. mars sl. mćltist hún til ţess ađ listamenn hćfu sjálfir mótun menningarstefnu.  Fyrstu skrefin verđa stigin á ţessu málţingi.  Frummćlendur verđa:            Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt            Njörđur Sigurjónsson, lektor Ađ loknum framsöguerindum verđa almennar umrćđur.  Allir félagsmenn í ađildarfélögum BÍL eru hvattir til ađ koma og veita ţessu mikilvćga máli liđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband