30.3.2009 | 12:45
Á HVERFANDA HVELI Nr. 4 - Ábyrgð listamannsins á umrótatímum
Fullkomlega tilgangslaus umræða?


Nú tala leikarar frá eigin brjósti!
Næstkomandi þriðjudag, 31.mars, kl.20.00 verður haldinn fjórði og síðasti fundurinn í fundarröð LSÍ (á dagskrá á þriðjudagskvöldum út mars) í Nýlistasafninu - gengið inn Grettisgötumegin.

Þessum fundum er ætlað að skoða hlutverk sviðslistamannsins í umróti dagsins í dag og skapa umræður um samtímann - sem og framtíðina.Umræðukvöldið 31. mars er á vegum Félags Íslenskra leikara en Félag íslenskra listdansara auk Félags leikskálda og handritshöfunda ásamt Félagi leikstjóra á Íslandi riðu áður á vaðið við góðar undirtektir í Nýlistasafninu.Þátttakendur í dagskrá kvölsins eru:
Björn Thors, leikari
Hlynur Páll Pálsson, leikari
Þóra Karítas Árnadóttir, leikari
Jón Atli Jónasson, leikskáld
og Ólafur Egill Egilsson leikari Kvöldinu lýkur með opnum umræðum allir eru hvattir til að leggja orð í belg.Aðgangur er ókeypis.
Næstkomandi þriðjudag, 31.mars, kl.20.00 verður haldinn fjórði og síðasti fundurinn í fundarröð LSÍ (á dagskrá á þriðjudagskvöldum út mars) í Nýlistasafninu - gengið inn Grettisgötumegin.

Þessum fundum er ætlað að skoða hlutverk sviðslistamannsins í umróti dagsins í dag og skapa umræður um samtímann - sem og framtíðina.Umræðukvöldið 31. mars er á vegum Félags Íslenskra leikara en Félag íslenskra listdansara auk Félags leikskálda og handritshöfunda ásamt Félagi leikstjóra á Íslandi riðu áður á vaðið við góðar undirtektir í Nýlistasafninu.Þátttakendur í dagskrá kvölsins eru:
Björn Thors, leikari
Hlynur Páll Pálsson, leikari
Þóra Karítas Árnadóttir, leikari
Jón Atli Jónasson, leikskáld
og Ólafur Egill Egilsson leikari Kvöldinu lýkur með opnum umræðum allir eru hvattir til að leggja orð í belg.Aðgangur er ókeypis.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.