Á HVERFANDA HVELI Nr. 4 - Ábyrgð listamannsins á umrótatímum

Fullkomlega tilgangslaus umræða?


Nú tala leikarar frá eigin brjósti!

Næstkomandi þriðjudag, 31.mars, kl.20.00 verður haldinn fjórði og síðasti fundurinn í fundarröð LSÍ (á dagskrá á þriðjudagskvöldum út mars) í Nýlistasafninu - gengið inn Grettisgötumegin.

Þessum fundum er ætlað að skoða hlutverk sviðslistamannsins í umróti dagsins í dag og skapa umræður um samtímann - sem og framtíðina.Umræðukvöldið 31. mars er á vegum Félags Íslenskra leikara en Félag íslenskra listdansara auk Félags leikskálda og handritshöfunda ásamt Félagi leikstjóra á Íslandi riðu áður á vaðið við góðar undirtektir í Nýlistasafninu.Þátttakendur í dagskrá kvölsins eru:
Björn Thors, leikari
Hlynur Páll Pálsson, leikari
Þóra Karítas Árnadóttir, leikari
Jón Atli Jónasson, leikskáld
og Ólafur Egill Egilsson leikari Kvöldinu lýkur með opnum umræðum – allir eru hvattir til að leggja orð í belg.Aðgangur er ókeypis.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband