9.3.2009 | 16:09
Á HVERFANDA HVELI - ábyrgđ listamannsins
Leiklistarsamband Íslands mun standa fyrir fundarröđ nćstu ţriđjudaga í Nýlistasafninu (gengiđ inn Grettisgötumegin) um hlutverk sviđslistamannsins í umróti dagsins í dag. Yfirskrift fundanna verđur "Á hverfanda hveli" ábyrgđ listamannsins.
Fulltrúum fjögurra fagfélaga innan sviđslista hefur veriđ faliđ ađ sjá um eitt kvöld hvert og fimmta kvöldiđ verđur tileinkađ hlutverki listamanna í endurreisn Íslands. · Fyrsta umrćđukvöldiđ verđur nćstkomandi ţriđjudag, 10.mars, kl.20.00 á Nýlistasafninu. · Umsjónarmađur er Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri. · Frummćlendur kvöldsins eru Friđgeir Einarsson leikhúslistamđur, Ragnheiđur Skúladóttir framkvćmdastjóri LOKAL alţjóđa leiklistarhátíđarinnar í Reykjavík og Steinunn Knútsdóttir leikhúslistakona. · Ţau rćđa hvernig starfsumhverfi sviđslistamanna hefur breyst síđastliđna mánuđi og skođa hvort og hvernig leikhúsiđ eigi ađ svara ţví ástandi sem nú ríkir í samfélaginu. · Ađ loknum fyrirlestrum verđa umrćđur .
· Einnig verđa frumfluttir stuttir leiklestrar eftir Kristínu Ómarsdóttur leikskáld. Ókeypis ađgangur.
Upplýsingar gefa:
Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri, sími: 892 2122Viđar Eggertsson, forseti Leiklistarsambands Íslands, sími: 898 8661 LEIKLISTARSAMBAND ÍSLANDS eru heildarsamtök alls leiklistarfólks á Íslandi, leikhúsa, sviđslistahópa og fagfélaga. LSÍ er fulltrúi Íslands í Norrćna leiklistarsambandinu og Alţjóđa leiklistarstofnuninni ITI.
Fulltrúum fjögurra fagfélaga innan sviđslista hefur veriđ faliđ ađ sjá um eitt kvöld hvert og fimmta kvöldiđ verđur tileinkađ hlutverki listamanna í endurreisn Íslands. · Fyrsta umrćđukvöldiđ verđur nćstkomandi ţriđjudag, 10.mars, kl.20.00 á Nýlistasafninu. · Umsjónarmađur er Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri. · Frummćlendur kvöldsins eru Friđgeir Einarsson leikhúslistamđur, Ragnheiđur Skúladóttir framkvćmdastjóri LOKAL alţjóđa leiklistarhátíđarinnar í Reykjavík og Steinunn Knútsdóttir leikhúslistakona. · Ţau rćđa hvernig starfsumhverfi sviđslistamanna hefur breyst síđastliđna mánuđi og skođa hvort og hvernig leikhúsiđ eigi ađ svara ţví ástandi sem nú ríkir í samfélaginu. · Ađ loknum fyrirlestrum verđa umrćđur .
· Einnig verđa frumfluttir stuttir leiklestrar eftir Kristínu Ómarsdóttur leikskáld. Ókeypis ađgangur.
Upplýsingar gefa:
Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri, sími: 892 2122Viđar Eggertsson, forseti Leiklistarsambands Íslands, sími: 898 8661 LEIKLISTARSAMBAND ÍSLANDS eru heildarsamtök alls leiklistarfólks á Íslandi, leikhúsa, sviđslistahópa og fagfélaga. LSÍ er fulltrúi Íslands í Norrćna leiklistarsambandinu og Alţjóđa leiklistarstofnuninni ITI.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.