3.3.2009 | 14:01
Vesturport í Hong Kong
Vesturport sýndi Hamskiptin í Hong kong um síðustu helgi. Alls voru sýndar fjórar uppseldar sýningar fyrir 4800 áhorfendur og fékk hún frábærar viðtökur og dóma í blöðunum. Ferðalag sýningarinnar heldur áfram en sýndar verða um 20 sýningar í Tasmaníu og Ástralíu í mars og apríl. Næsta verkefni Vesturports verður Fást en stefnt er að því að frumsýna hana næsta haust.
Hægt er að skoða myndaalbúm úr ferðinni hér á síðunni
Sýningin fékk 5 stjörnur í Time out - Hong Kong: http://www.timeout.com.hk/stage/features/20768/review-metamorphosis.html
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.