Tjarnarbíó

 

Það er margt á döfinni í Tjarnarbíó fram að áramótum.  Stopp leikhópurinn frumsýnir um næstu helgi nýtt verk eftir Þorvald Þorsteins - Ungi maðurinn.  Í kjölfarið verður Alþjóðleg kvikmydnahátíð í Tjarnarbíói fram í byrjun október.  Árinu líkur svo með sýningu Fjalakattarins á Heddu Gabler eftir Ibsen en áætlað er að frumsýna verkið um miðjan nóvember. Sýningar eru áætlaðar fram í miðjan desember.  Einnig er von á bíósýningum á sunnudögum og mánudögum í nóvember og desember.  Það er því nóg að gerast í Tjarnarbíó!

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um Tjarnarbíó með því að fara inn á www.leikhopar.is og smella á Tjarnarbíó vinstra megin á síðunni.  Þar eru m.a. teikningar af þeim breytingum sem SL hefur lagt til við Reykjavíkurborg að ráðist verði í.

Hedda Gabler auglýsingungi maðurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband