15.9.2011 | 16:45
Gróska 2011
Félag leikrita og handritshöfunda efnir til höfundahátíðar og umræðu um starf og stöðu höfundarins. Lesið verður úr nýjum íslenskum leikverkum eftir fimmtán höfunda. Í hópnum eru bæði reynsluboltar, höfundar sem þekktir eru fyrir ritstörf en einnig leikskáld sem eru að stíga sín fyrstu skref í ritlistinni. Alls munu á þriðja tug leikara taka þátt í lestrinum.
Gróska er vetvangur Flh. til þess að vekja athygli á nýrri íslenskri leikritun sem tekst á við samtíma sinn, togstreitu samfélagsins og fortíðina.
Gróska vill undirstrika rödd höfundarins og þýðingu höfundarstarfsins.
Þessir leikarar taka þátt í lestri Grósku:
Anna Kristín Arngrímsdóttir
Arnar Jónsson
Bjarni Snæbjörnsson
Camille Marmié
Finnbogi Þorkell Jónsson
Guðfinna Rúnarsdóttir
Guðjón Sigvaldason
Hanna María Karlsdóttir
Hjalti Rögnvaldsson
María Ellingsen
María Pálsdóttir
Ragnheiður Steindórsdóttir
Sigurður Skúlason
Solveig Gudmundsdottir
Svandís Dóra Einarsdóttir
Þrúður Vilhjálmsdóttir
Tinna Hrafnsdóttir
Valdimar Örn Flygenring
Víkingur Kristjánsson
Walter Geir Grímsson
Dagskrá Tjarnarbíói:
Fimmtudagur 15/9 kl.19:30
Syndafallið - Ragnar Arnalds
Flóttamenn - Hlín Agnardóttir
Borgarinnan - Saga Jónsdóttir
Uppgjör Jónína Leósdóttir
Opnun - Hallgrímur Helgason
Sumarnótt - Hávar Sigurjónsson
Amma djöfull - Ásdís Thoroddsen
Byrgið - Tyrfingur Tyrfingsson
Föstudagur 16/9kl. 19:30
Dósastaðir - Steinunn Sigurðardóttir
Kona hverfur - Sigríður Jónsdóttir
Vinaminni - Hrund Ólafsdóttir
"Gildi" - Vala Þórsdóttir
Vísindi, trú kynorka gáfur Oddný Sv. Björgvins
Smán - Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Fegurð.is - Benóný Ægisson
Kuldi - Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Hringvegur - Steinunn Helgadóttir
Kabel & Kabel - Sigurbjörg Þrastardóttir
Laugardagur 17/9
14:00 14:45 Fulltrúi frá Dramatikkens hus flytur erindi.
Kaffipása.
15:00 16:30 Framsögur og umræður. Stjórnandi Bjarni Jónsson leikskáld
Hávar Sigurjónsson form. flh mm.
Eva Rún Snorradóttir leikstjóri, Kviss Búm Bang.
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, leikskáld/doktorsnemi
Sigtryggur Magnason, rithöfundur mm.
Hlín Agnarsdóttir, leikskáld mm.
Umsjón með tónlist hefur Arndís Hreiðarsdóttir.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.